ÖNNUR VERKEFNI 

 

Ásamt því að sjá um fyrirlestra og aðrar sérsniðnar útgáfur af námskeiðunum þá höfum við leitast við að finna ýmislegt annað sem tengist smiðjunni. Við höfum farið til Englands á ráðstefnu með nokkrum krökku þar sem við sýndum hvernig námskeiðin eru hér hjá okkur. Okkur var boðið til Slóvakíu en þar er hópur sem langar að starta einhverskonar þjónustu fyrir systkini. Hér á þessari síðu segjum við aðeins betur frá hinum ýmsu verkefnum sem við erum að vinna að eða taka þátt í.

Í vinnslu