SYSTKINASMIÐJAN

UM OKKUR

Systkinasmiðjan var stofnuð árið 1997 og er hugmyndafræðin sótt til SibShop sem upprunin er í Bandaríkjunum. Systkinasmiðjan er fyrir krakka á aldrinum 8 - 14 ára sem eiga það sameiginlegt að eiga systkini með sérþarfir...

MARKMIÐ

að veita systkinum barna með sérþarfir tækifæri til að hitta önnur systkini í skipulögðu og skemmtilegu umhverfi...

NÁMSKEIÐ

 

Námskeið Systkinasmiðjunnar eru tvíþætt, byrjendanámskeið sem er helgarnámskeið frá föstudegi til sunnudags og framhaldsnámskeið sem eru á laugardögum...

VERÐSKRÁ / DAGSKRÁ

 

Byrjendanámskeiðin eru oftast haldin í október og febrúar (nánari dagsetning auglýst á forsíðu)

Framhaldsnámskeið eru opið hús á laugardögum en þeir sem hafa verið á byrjendanámskeiði geta mætt á þau. Ekki þarf að skrá sig fyrirfram en greiða þarf fyrir þessi námskeið...

ÁHUGAVERÐAR HEIMASÍÐUR

 

STYRKTARAÐILAR

 

Systkinasmiðan væri ekki til í dag, ef við hefðum ekki notið velvilja fjölmargra styrktaraðila. Þeir sem hafa styrkt okkur eru...

ÖNNUR VERKEFNI

 

Ásamt því að sjá um fyrirlestra og aðrar sérsniðnar útgáfur af námskeiðunum þá höfum við leitast við að finna ýmislegt annað sem tengist smiðjunni. Við höfum farið til Englands á ráðstefnu með nokkrum krökku ...