SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ

 

Hægt er að sækja um byrjendanámskeið að hausti og að vori. Þegar ákveðin hefur verið dagsetning á námskeiði er sendur póstur á netfangið sem er skráð hér að neðan og upplýsingar um greiðsluaðferðir.

 

Ekki þarf að sækja um framhaldsnámskeið en klára þarf byrjendanámskeið til að geta sótt þau.

 

Byrjendanámskeið eru ein helgi, samtals 11 tímar og kostar 8.000 kr. (systkinaafsláttur 50%)
 

Framhaldsnámkeið kosta 6.000 kr. yfir veturinn (4.000 kr. ef greitt er fyrir hálfan vetur).

 

Allt efni og hressing innifalin.

 

Vinsamlega fyllið út eftirfarandi skráningarform.

Skráning þín hefur verið móttekin. Send verður staðfesting á netfangið sem þú skráðir ásamt nánari upplýsingum.