
FRÆÐÆSLA FYRIR FORELDRA
Atriði sem hafa ber í huga varðandi þroskastig barnsins:
Hvað segir þú…….
1. Barni á forskólaaldri (Yngri en 6 ára)
Börn á þessum aldri eru ekki fær um að tjá tilfinningar sínar að ráði og eru því líkleg til að tjá tilfinningar sínar með gjörðum. Þau eru ekki fær um að skilja sérstakar þarfir fatlaða systkini síns, en þau munu taka eftir að fatlaða systkinið er öðruvísi og munu reyna að kenna því sitt af hverju. Börn á þessum aldri eru líkleg til að taka systkini sínu eins og það er af því að þau hafa ekki lært að dæma, og tilfinningar gagnvart fatalaða systkininu munu tengjast “normal” systkina samskiptum...

FRÆÐSLA FYRIR FAGFÓLK
Við í Systkinnasmiðjuni vorum með fyrirlestur og kynningu hjá Umhyggju, á námskeiðum fyrir systkini barna með sérþarfir. Innihald þess fyrirlestur er hér í þessari grein auk þess höfum við bætt við þeirri reynslu sem við höfum fengið af því að halda þessi námskeið. Það er vel við hæfi að byrja á að sýna ykkur bréf sem börnin á námskeiðunum svara og vinna með...