
Leiðbeinendur Systkinasmiðjunnar eru:
Bryndís Gyða Stefánsdóttir, sálfræðingur
Guðrún Ólafsdóttir, sálfræðingur
Herdis Hersteinsdóttir, þroskaþjálfi
en þær hafa allar farið í gegnum réttindanámskeið á vegum Sibshop.
Hægt er að hafa samband við leiðbeinendur Systkinasmiðjunnar í gegnum netfangið systkinasmidjan@gmail.com
Hlökkum til að heyra frá ykkur!