SYSTKINASMIÐJAN

SMIÐJAN
HÓPAR
ÚTGÁFA
FRÆÐSLA
SKRÁNING

. Byrjendanámskeið

Tvö byrjendanámskeið eru á döfinni eftir áramót.

 

Fyrra byrjendanámskeiðið verður helgina 25. - 26. janúar.

 

Seinna byrjendanámskeiðið verður helgina 8. - 9. febrúar

Hér fyrir ofan í flipanum er skráningarsíða fyrir námskeiðin og best er að tilgreina dagsetningu námskeiðsins við skráningu. Einnig eru nánari upplýsingar um námskeiðin undir SMIÐJAN.

Boðið upp á tvö framhaldsnámskeið eftir áramót.

Fyrra er laugardaginn 7. mars og seinna er laugardaginn 25. apríl. Þeir sem hafa verið á byrjendanámskeiði eru velkomnir á framhaldsnámskeiðin.

Vorhátíð verður síðan auglýst síðar en hún verður í byrjun maí.

 

------------------------------

Brynhildur, Hanna og Vilborg

ÞAÐ ER ALLTAF GAMAN Í SMIÐJUNNI 

© 2016 SYSTKINASMIÐJAN

Proudly created with Wix.com